Um okkur

IVE Logo WappenVið erum forlag Norður-Evrópuumdæmis (María, hlið morgunroðans: www.ive-ne.org) reglunnar Orðsins sem varð hold (IVE), sem nær til trúboðs okkar í Litháen, Hollandi, Þýskalandi, Lúxemborg, Íslandi, Skotlandi og Írlandi.

Verbum Incarnatum Press hefur að markmiði boðun fagnaðarerindisins í menningunni með dreifingu, útgáfu og útbreiðslu ýmissa verka um heimspeki, guðfræði, andleg málefni, siðferði, o.s.frv.

Vegna fjölda tungumálanna í umdæmi okkar bjóðum við vefsíðu á mörgum tungum þar sem hægt er á auðveldan hátt að leita að verkum sem falla að hugðarefnum hvers og eins.

IVE Logo Wappen

Við erum forlag Norður-Evrópuumdæmis (María, hlið morgunroðans: www.ive-ne.org) reglunnar Orðsins sem varð hold (IVE), sem nær til trúboðs okkar í Litháen, Hollandi, Þýskalandi, Lúxemborg, Íslandi, Skotlandi og Írlandi.

Verbum Incarnatum Press hefur að markmiði boðun fagnaðarerindisins í menningunni með dreifingu, útgáfu og útbreiðslu ýmissa verka um heimspeki, guðfræði, andleg málefni, siðferði, o.s.frv.

Vegna fjölda tungumálanna í umdæmi okkar bjóðum við vefsíðu á mörgum tungum þar sem hægt er á auðveldan hátt að leita að verkum sem falla að hugðarefnum hvers og eins.