Description:
Kæri lesandi.Taktu á móti þessari trúfræðslu með kærleika og um-hyggju. Þar muntu læra, eða rifja upp, hið mikilvægasta í líf¬inu – þá hluti, sem eru dýrlingum gleðiefni og vísdómsmönn¬um sætir sem hunang.Er nokkuð mikilvægara en Guð og það, sem kemur frá Guði? Engan veginn. Og nú munt þú læra að þekkja Guð, elska hann og þjóna honum. Það er mikilsverðara en að fara til fjarlægrar plánetu í geimfari, komast niður á sjávarbotn í kafbáti eða ferðast vítt og breitt um allan heim. Í þessari trú-fræðslu fáið þið „ásamt öllum heilögum skilið, hve kærleikur Krists er víður og langur, hár og djúpur, og komist að raun um hann, sem gnæfir yfir alla þekkingu“ (Ef 3.18 – 19).Fyrst Guð er svo mikill og við svo smá, eigum við alltaf að biðja hann, í mikilli auðmýkt, að lýsa upp skilning okkar, örva hjarta okkar og fórnfúsan vilja, svo að við getum – í þessari trúfræðslu og öllu lífinu – þekkt hann betur, elskað hann heitar með hverjum degi og þjónað honum, eins og honum einum ber.Höfundurinn
Buy:
eBook (Kindle): 2,69€
Paperback: 11,20€
More Details:
Author: | Carlos Miguel Buela |
---|---|
Series: | Not available |
Language: | Icelandic |
ISBN: | 978-3969420195 |
Themes: | Not available |